Thursday, March 6, 2014

72. SPEKINGAR SPÁ Í ENSKA BOLTANN

 
Komið að enska bolta helgarinnar og sérfræðingar síðunnar eru búnir að liggja undir feldi alla vikuna. Annars er heildarstaðan sú að Tumi er enn efstur og nú með 163 stig, Garðar hefur 149 og Helgi er kominn með 137.
 
Hinir hefðbundnu 6 leikir umferðarinnar eru eftirfarandi að þessu sinni...
 
WBA - MAN UTD
Tumi: 0-2
Helgi: 1-2 Týpískur drullusigur, Fellaini heldur uppteknum hætti og skorar.
Garðar: 1-2 Lið sem gerir jafntefli við Fulham og tapar fyrir Crystal Palce fer því miður ekki að vinna mu.
 
MAN CITY - ASTON VILLA
Tumi: 4-0
Helgi: 4-1 Dzeko með tvö, Jæja & company með hin tvö.
Garðar: 3-1 City er bara ríkasta liðið...
 
NEWCASTLE - EVERTON
Tumi: 1-2 Lukaku með eitt eða fleiri.
Helgi: 1-2 Einhver everton maður skorar sigurmarkið á 97. mínútu.
Garðar: 1-3 Mjög svipuð lið en Everton vinnur úti.
 
CRYSTAL PALACE - SOUTHAMPTON
Tumi: 0-2
Helgi: 1-2 Trallallalllallana og Lambert með dýrlísku mörkin.
Garðar: 0-3 Palace er voðalega lélegt lið.
 
ARSENAL - SWANSEA
Tumi: 3-0
Helgi: 2-0 Giroud og Carzorla.
Garðar: 2-1 Svanirnir sigla í kaf að þessu sinni.
 
CHELSEA - TOTTENHAM
Tumi: 2-0
Helgi: 1-0 Torres kominn á skotskóna.
Garðar: 2-1 Chelsea vinnur þetta EN mjög ósanngjarnt.

No comments:

Post a Comment