Friday, December 21, 2012

4. SKAMM, SKAMM RONALDINHO

Komið að myndbandi dagsins en það sýnir hinn brasilíska Ronaldinho fá frekar óvænt, beint rautt spjald fyrir ja... ansi litlar sakir. Sem betur fer áttaði dómarinn sig þó strax á klúðrinu og leiðrétti þessi vandræðalegu mistök sín. En sjón er sögu ríkari...
 
 

No comments:

Post a Comment