Þá er komið að síðustu umferð vetrarins í enska boltans hjá Boltabulli og sérfræðingar síðunnar fá nú allra síðasta tækifærið til að láta ljós sitt skína. Um liðna helgi fengu þeir Tumi og Garðar sín sitt hvor 4 stig úr leikjum sínum á meðan Helgi fékk 2. Í vikunni var síðan spilaður frestaður leikur, frá því fyrr í vetur, sem fræðimennirnir höfðu þegar tippað á og úr honum fengu Tumi 3 stig, Helgi 2 og Garðar 1. Fátt virðist því geta komið í veg fyrir sigur Tuma í tippleik þessum en hann er nú kominn með 223 stig, Garðar hefur 210 og Helgi er nú með 186.
En hér koma síðustu leikir vetrarins:
TOTTENHAM - ASTON VILLA
Tumi: 1-1
Helgi: 2-1 Soldado lýkur glæsilegu tímabili með því að skora næstum því.
Garðar: 3-1 Sigur í lokaleik minna manna.
NORWICH - ARSENAL
Tumi: 0-1
Helgi: 0-4 Giroud 2, Cazorla, Özil.
Garðar: 1-3 Bara leiðindi enda ars að spila.
LIVERPOOL - NEWCASTLE
Tumi: 2-0
Helgi: 8-0 Suarez 3, Coutihno, Sturridge, Gerrard, Skrtel, Lucas.
Garðar: 2-1 Engar flugeldasýningar þarna.
HULL - EVERTON
Tumi: 0-2
Helgi: 1-2 Barkley með bæði.
Garðar: 1-2 Steindautt og leiðinlegur Lundúnaslagur.
MAN CITY - WEST HAM
Tumi: 3-1
Helgi: 1-0 Dzeko skorar í seinni hálfleik.
Garðar: 4-1 City klárar þetta með látum.
CARDIFF - CHELSEA
Tumi: 0-2
Helgi: 0-6 Sóknarlið Chelsea fer á kostum.
Garðar: 0-3 Cardiff fallið og ekkert í gangi þar nema svekkelsi.