Nú er loksins búið að opinbera nýja EM búning íslenska landsliðsins í knattspyrnu og segjast verður eins og er að þegar ég hélt að hlutirnir geti ekki versnað þá... ja þá einmitt versna þeir. Landsliðið hefur náð nýjum hæðum í ósmekklegheitum og Ísland á eftir að verða að athlægi á EM í sumar.
Ég fullyrði að nýji landsliðsbúninguriinn er svo ljótur, að hann er alveg ljótur! Þ.e. mér finnst búningurinn svo innilega ljótur að hann gæti ekki verið ljótari og þó er úr mörgum ljótum landsliðsbúningum að velja.
Og ekki orð um það meir...
Og ekki orð um það meir...
No comments:
Post a Comment