Sunday, January 5, 2014

59. EUSÉBIO FALLINN FRÁ

 
Portúgalinn Eusébio (Eusébio da Silva Ferreira) er látinn, 71ns árs að aldri. Hann var einn af hetjunum í gamla daga ásamt Pelé, Best og Cruyff og verður ávallt minnst sem eins af hinum bestu. Mæli með ævisögu hans sem kom út á íslensku árið 1968 eftir að Valur spilaði gegn Benfica á Evrópukepnninni. 

No comments:

Post a Comment