Sunday, June 8, 2014

89. FLOTT ADIDAS AUGLÝSING

Enn styttist í HM og nú eru aðeins fjórir ómerkilegir dagar í að veislan hefjist. Við Tumi höldum upp á það með snilldar auglýsingu frá Adidas þar sem nokkrir kunnir kappar koma við sögu heima hjá David Beckham. Það er líklegt að Victoria hafi verið úti að versla!
 


No comments:

Post a Comment