Veislan er byrjuð og frábærar fótboltatengdar auglýsingar streyma fram á sjónarsviðið. Hér er ein ansi flott frá Nike, í anda teiknimyndarinnar um Ratatouille, þar sem margir kunnir knattspyrnumenn sjást í nýju formi. Sumir þeirra eru einmitt í eldlínunni á HM en aðrir því miður ekki. Sjón er sögu ríkari...
No comments:
Post a Comment