Og þá er komið að enska boltanum þar sem sérfræðingar BOLTABULLS ætla enn og aftur að tjá sig á vitrænan hátt um leiki helgarinnar. Um síðustu helgi var Garðar nokkuð örugglega efstur og fékk 11 stig úr leikjunum 6, Tumi fékk 8 stig og Helgi fékk 7. Tumi hefur því 112 stig á toppnum, Garðar er nú kominn með 97 og Helgi hefur dregist heldur aftur úr og hefur 91 stig.
En hér koma næstu spár spekinganna:
NORWICH - MAN UTD
Tumi: 0-2
Helgi: 1-4 Rooney með tvö, aðrir færri.
Garðar: 0-2 Norwich er ekki að fara að vinna muu.
Helgi: 1-4 Rooney með tvö, aðrir færri.
Garðar: 0-2 Norwich er ekki að fara að vinna muu.
MAN CITY - CRYSTAL PALACE
Tumi: 4-0
Helgi: 7-0 city svarar fyrir sig eftir tapið gegn Liverpool.
Garðar: 4-0 Kristalshöllin mölbrotnar gegn bláberjunum.
Tumi: 4-0
Helgi: 7-0 city svarar fyrir sig eftir tapið gegn Liverpool.
Garðar: 4-0 Kristalshöllin mölbrotnar gegn bláberjunum.
NEWCASTLE - ARSENAL
Tumi: 0-2
Helgi: 1-2 Hikstandi fallbyssur.
Garðar: 1-3 Wenger festist í svefnpokanum og kemst ekki út í seinni hálfleikinn.
Tumi: 0-2
Helgi: 1-2 Hikstandi fallbyssur.
Garðar: 1-3 Wenger festist í svefnpokanum og kemst ekki út í seinni hálfleikinn.
EVERTON - SOUTHAMPTON
Tumi: 1-2
Helgi: 1-0 Mirallas skorar sigurmarkið eftir að hann hefði átt að fá rautt spjald.
Garðar: 2-1 Þessi lið eru bara svo rosalega mikið á sama rólinu.
Tumi: 1-2
Helgi: 1-0 Mirallas skorar sigurmarkið eftir að hann hefði átt að fá rautt spjald.
Garðar: 2-1 Þessi lið eru bara svo rosalega mikið á sama rólinu.
CHELSEA - LIVERPOOL
Tumi: 1-1
Helgi: 1-2 Suarez með tvö.
Garðar: 2-1 Liverpool vann deildina áttatíu og eittthvað og fer ekki að vinna Chelsea neitt.
Tumi: 1-1
Helgi: 1-2 Suarez með tvö.
Garðar: 2-1 Liverpool vann deildina áttatíu og eittthvað og fer ekki að vinna Chelsea neitt.
TOTTENHAM - STOKE
Tumi: 2-0
Helgi: 1-0 Soldado getur bara ekki hætt að skora.
Garðar: 2-1 Þarf ekki að ræða þetta neitt. Spurs ósigrað í deildinni eftir að Sherwood tók við.
Tumi: 2-0
Helgi: 1-0 Soldado getur bara ekki hætt að skora.
Garðar: 2-1 Þarf ekki að ræða þetta neitt. Spurs ósigrað í deildinni eftir að Sherwood tók við.
No comments:
Post a Comment