Friday, September 6, 2013

23. SPEKINGAR SPÁ Í ENSKA BOLTANN


Það var frekar róleg stigasöfnunin hjá sérfræðingum Boltabulls um síðustu helgi því samtals fengu þeir aðeins tíu stig úr leikjum helgarinnar. Helgi náði fimm, Tumi þremur og Garðar tveimur. Tumi er þó enn efstur með 20 stig, Garðar hefur 14 og Helgi rekur lestina með aðeins 12 stig.
 
Það verður ekkert spilað í úrvalsdeildinni um þessa helgi, vegna einnar hinnar alræmdu landsleikjahelgar en spár næstu helgar birtast hér vonandi næsta fimmtudag.

No comments:

Post a Comment